Skylt efni

ofurbakteríur

„Því miður eru sýklalyfin að hætta að virka“
Fréttir 28. febrúar 2019

„Því miður eru sýklalyfin að hætta að virka“

Á fundi um lýðheilsu og matvæli sem haldinn var í Súlnasal Hótel Sögu þann 21. febrúar kom fram að nýgengi smits af völdum ofurbaktería vegna ofnotkunar sýklalyfja víða um heim fer hratt vaxandi. Því fylgir ört hækkandi dánartíðni.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f