Skylt efni

Nytjadýr

Býflugur – einstaklega iðin kvikindi
Fréttir 27. maí 2016

Býflugur – einstaklega iðin kvikindi

Pöddur, sem oft kallast randa­flugur, býflugur, hunangsflugur og geitungar, hér á landi eru af ætt býflugna en tilheyra mismunandi ættkvíslum. Býflugur eru ræktaðar víða um heim til framleiðslu á hunangi.