Danskar dráttarvélar!
Það eru líklega ekki margir Íslendingar sem þekkja fyrirtækið Nortra Tractors, en fyrirtækið er afar merkilegt fyrir þær sakir að þetta er danskur dráttarvélaframleiðandi! Fyrirtækið er í eigu ungra frumkvöðla, hjónanna Morten Nørregaard Andersen og Camilla Seeta Nørregaard Andersen. Fyrirtækið, sem er með höfuðsetur í Hillerød á Sjálandi, fagnaði ...

