Skylt efni

Nortra Tractors

Danskar dráttarvélar!
Á faglegum nótum 18. september 2025

Danskar dráttarvélar!

Það eru líklega ekki margir Íslendingar sem þekkja fyrirtækið Nortra Tractors, en fyrirtækið er afar merkilegt fyrir þær sakir að þetta er danskur dráttarvélaframleiðandi! Fyrirtækið er í eigu ungra frumkvöðla, hjónanna Morten Nørregaard Andersen og Camilla Seeta Nørregaard Andersen. Fyrirtækið, sem er með höfuðsetur í Hillerød á Sjálandi, fagnaði ...