Skylt efni

Norsk trjáhýsi

Trjáhýsi verða að glæsilegum bústöðum
Fréttir 5. febrúar 2018

Trjáhýsi verða að glæsilegum bústöðum

Fyrir fimm árum voru hjónin Åse Kristine Mæsel Trydal og Jens Trydal á ferðalagi í Brumunddalnum í Noregi þar sem þau gistu eina nótt með fjölskylduna í sérstöku trjáhýsi sem var í raun bústaður.