Skylt efni

Norðurland vestra

Í það minnsta 82 virkjanakostir með 49.601 kílówatti í uppsettu afli
Fréttaskýring 30. janúar 2019

Í það minnsta 82 virkjanakostir með 49.601 kílówatti í uppsettu afli

Möguleikar í uppsetningu lítilla vatnsaflsvirkjana eru miklir víða um land. Margvísleg tækni hefur komið fram á sjónarsviðið á liðnum árum sem gerir mönnum kleift að framleiða raforku jafnvel án stíflugerðar og með því að nýta hægrennsli lækjarfarvega.