Skylt efni

Nikola Zdenko Peros

Áhersla á staðbundið hráefni
Líf og starf 20. desember 2016

Áhersla á staðbundið hráefni

Báran er notalegt veitingahús og bar á Þórshöfn sem leggur áherslu á staðbundið hráefni til matargerðar. Eigandi Bárunnar er Bandaríkjamaður sem hefur trú á Langanesbyggð sem ferðamannastað og ætlar að opna gistiheimili þar á næsta ári.