Skylt efni

neysluvatn

Sameinuðu þjóðirnar óttast um stöðu grunnvatns
Fréttir 13. apríl 2022

Sameinuðu þjóðirnar óttast um stöðu grunnvatns

Næstum helmingur jarðarbúa stendur frammi fyrir miklum vatnsskorti, að minnsta kosti einhvern hluta ársins, að því er fram kemur í nýrri skýrslu UNESCO, Menntunar-, vísinda- og menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Þá er því spáð að þetta ástand haldi áfram að versna og jafnvel talað um yfirvofandi kreppu í neysluvatnsmálum jarðarbúa.

Skilar öllu affallsvatni og skólpi tandurhreinu út í holræsakerfið
Fréttir 1. nóvember 2017

Skilar öllu affallsvatni og skólpi tandurhreinu út í holræsakerfið

Coca-Cola á Íslandi, sem er 75 ára á þesssu ári, tilheyrir núna Coca-Cola European Partners samsteypunni, sem er stærsta sjálfstæða átöppunarfyrirtæki í heiminum eftir veltu og starfar í 13 löndum í Evrópu, en ekki eins og áður var þegar Coca-Cola var framleitt hér á landi undir hatti Vífilfells.

Stríðið um neysluvatnið er þegar hafið
Fréttaskýring 20. febrúar 2017

Stríðið um neysluvatnið er þegar hafið

Sumum kann kannski að þykja að verið sé að bera í bakkafullan læk að fjalla hér meira um stöðu vatnsmála í heiminum. Ekki verður þó fram hjá því horft að vatn er undirstaða alls lífs á jörðinni og því skiptir máli að fólks sé meðvitað um stöðu mála.