Nákvæmnisbúskapur – sóknarfæri fyrir íslenskan landbúnað
Á undanförnum árum hefur átt sér stað mikil þróun í tækni sem byggir á staðsetningarkerfum, myndgreiningu og nákvæmnisdreifingu áburðar. Þessi tækni, sem á alþjóðavettvangi gengur undir heitinu Precision Farming, eða nákvæmnisbúskapur, hefur á skömmum tíma orðið einn af hornsteinum bættrar framleiðni og sjálfbærni í landbúnaði. Í þessari grein ætlu...


