Skylt efni

nafngiftir hross

Nýjar vinnureglur við kynbótadóma
Hross og hestamennska 9. mars 2017

Nýjar vinnureglur við kynbótadóma

Ársfundur FEIF (alþjóðasamtaka Íslandshestafélaga) var haldinn 3.–4. febrúar og að þessu sinni í Finnlandi. Fjölmargir fulltrúar frá aðildarlöndum FEIF sóttu fundinn og þótti hann takast vel.