Skylt efni

Mývatnssveit

Líf og fjör á Vetrarhátíð í Mývatnssveit
Líf og starf 9. apríl 2021

Líf og fjör á Vetrarhátíð í Mývatnssveit

Mikið líf og fjör hefur verið í Mývatnssveit en þar stóð yfir Vetrarhátíð tvær fyrstu helgar marsmánaðar og var heilmikið um að vera. Það má segja að ferðaþjónustan í sveitinni hafi farið af stað með látum eftir vetrardvala.

Heilmikið rof, sandskaflar á  girðingum og tjón á bílum
Umhverfismál og landbúnaður 19. júní 2018

Heilmikið rof, sandskaflar á girðingum og tjón á bílum

Geysimikið sandveður gekk yfir Mývatnssveit á hvítasunnudag, 20. maí síðastliðinn, hið mesta í mörg ár. Afleiðingarnar eru ekki að fullu komnar í ljós, en vitað að töluvert var um skemmdir á bílum, ferðalangar gátu ekki barið náttúruperlur augum og líkur eru á að nýjar sáningar hafi að hluta til misfarist.