Skylt efni

Mýrar

Fullyrðingar hugsanlega stórlega ýktar um stærð mýra og losun á koltvísýringi
Fréttir 25. janúar 2018

Fullyrðingar hugsanlega stórlega ýktar um stærð mýra og losun á koltvísýringi

Dr. Þorsteinn Guðmundsson, sem hefur m.a. starfað sem prófessor í jarðvegsfræði við Land­búnaðarháskóla Íslands, og dr. Guðni Þorvaldsson, pró­fessor í jarðrækt við LbhÍ, telja endurheimt votlendis í stórum stíl kunni að vera stórlega ofmetin leið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi.