Skylt efni

Múlaþing

Austurlamb á undan sinni samtíð
Líf og starf 15. september 2023

Austurlamb á undan sinni samtíð

Árið 2003 sameinuðust tuttugu sauðfjárbændur á Austurlandi um sölu upprunamerkts lambakjöts á netinu í gegnum vefsíðuna Austurlamb. Ýmist gekk það vel eða erfiðlega en svo fór að þátttakendum fækkaði og Austurlamb hætti starfsemi 2011.