Skylt efni

mjólkurafurðir

Framtíð mjólkurframleiðslu – okkar val
Lesendarýni 31. janúar 2019

Framtíð mjólkurframleiðslu – okkar val

Endurskoðun samnings um starfsskilyrði nautgripa-ræktar-innar fer fram á þessu ári og er því loksins komið að því að atkvæðagreiðsla fari fram meðal mjólkurframleiðenda um hvort framleiðslustýring verði afnumin eða ekki.

Kerfi í kreppu
Lesendarýni 31. janúar 2019

Kerfi í kreppu

Um þessar mundir eru 40 ár síðan framleiðslustýringu í landbúnaði var komið á hér á landi. Það var gert með því að veita Framleiðsluráði landbúnaðarins, sem starfaði 1947-1997, víðtækar lagaheimildir til að grípa til aðgerða til að hafa stjórn á framleiðslu helstu búvara.

20 stærstu afurðafyrirtæki heims með 25% mjólkurinnar
Fréttir 26. október 2018

20 stærstu afurðafyrirtæki heims með 25% mjólkurinnar

Í sumar og haust komu út skýrslur um umsvif afurðafyrirtækja í mjólkuriðnaði í heiminum árið 2017, í þeim er stærstu fyrirtækjum heimsins raðað upp bæði eftir veltu og magni innveginnar mjólkur.

Hver meðalkýr á Brúsastöðum mjólkar 8,8 tonnum á ári
Fréttir 17. nóvember 2016

Hver meðalkýr á Brúsastöðum mjólkar 8,8 tonnum á ári

Það stefnir í hörkukeppni milli kúabænda landsins varðandi röðun í tíu efstu sætin yfir afurðahæstu búin að meðaltali á kú 2016. Virðist samt nokkuð líklegt að Brúsastaðir í Vatnsdal hreppi þar fyrsta sætið og þá ekki í fyrsta sinn.