Skylt efni

mjaltaþjónabú

Mjaltaþjónafjós algengasta fjósgerðin á Íslandi
Á faglegum nótum 2. júní 2020

Mjaltaþjónafjós algengasta fjósgerðin á Íslandi

Allt frá árinu 2003 hefur Landssamband kúabænda staðið fyrir því að taka saman upplýsingar um fjósgerðir á Íslandi og þróun þeirra ásamt ýmsum öðrum gagnlegum upplýsingum. Þetta hefur verið gert u.þ.b. annað hvert ár og nú liggur fyrir níunda skýrslan og tekur hún til árabilsins 2017-2019.

55,7 prósent mjólkurinnar frá mjaltaþjónabúum
Á faglegum nótum 14. febrúar 2020

55,7 prósent mjólkurinnar frá mjaltaþjónabúum

Líkt og undanfarin ár hefur nú verið tekið saman yfirlit yfir útbreiðslu mjaltaþjónatækn-innar hér á landi og árið 2019 var ár mikilla breytinga en alls bættust við 19 ný mjaltaþjónabú á árinu og 26 mjaltaþjónar til viðbótar voru teknir í notkun.

Mjaltaþjónabúum fjölgar jafnt og þétt hér á landi
Á faglegum nótum 27. mars 2019

Mjaltaþjónabúum fjölgar jafnt og þétt hér á landi

Rétt eins og undanfarin ár hélt þróun íslenskrar mjólkur­framleiðslu áfram í sömu átt á liðnu ári með fjölgun kúabúa sem nota mjaltaþjóna. Um áramótin 2017-2018 var fjöldi slíkra búa hér á landi 180 en um nýliðin áramót var fjöldinn kominn í 198 og nam fjölgunin því 10% á einu ári.

Stærsta mjaltaþjónabú Norðurlanda
Á faglegum nótum 15. janúar 2018

Stærsta mjaltaþjónabú Norðurlanda

Skammt frá sænska bænum Ljusdal í Hälsingland voru nú í byrjun vetrar teknir í notkun 18 nýir Lely mjaltaþjónar. Kúabú þetta, Vallens gård, varð þar með stærsta mjaltaþjónabú Norðurlanda.