Skylt efni

minkaveidar

Gamlar sögur
Lesendarýni 9. janúar 2018

Gamlar sögur

„Dauður minkur er dauður minkur og annað skiptir ekki máli.“ Þessa setningu sagði vanur minkaveiðimaður við mig einhverju sinni þegar ég nefndi hve mikilvægt væri að kyngreina og skrá alla veidda minka, einnig tíma og veiðistað. Þetta yrði að gera þó hræin væru orðin léleg.