Skylt efni

Mille Foods

Danska fyrirtækið Mille Foods hefur sótt hratt fram í Kína
Fréttir 4. desember 2017

Danska fyrirtækið Mille Foods hefur sótt hratt fram í Kína

Það þekkja líklega fáir hér á landi fyrirtækið Mille Foods en þetta er nýlegt fyrirtæki í afurðavinnslu mjólkur og var stofnað í Danmörku árið 2012. Fyrirtækið kaupir mjólkurduft af Arla og notar það hráefni sem grunn í mjólkurduftblöndu fyrir ungbarnamjólk sem seld er í Kína.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f