Skylt efni

merking fóðurs

Merking fóðurs
Á faglegum nótum 19. mars 2015

Merking fóðurs

Dýraeigendur eiga lögbundinn rétt á að vita hvað er í fóðrinu sem þeir kaupa. Merkingar fóðurs þjóna því markmiði að upplýsa kaupendur um innihald fóðurs og notkun þess.