Skylt efni

melassi

Búa til melassa úr spæni
Fræðsluhornið 20. október 2020

Búa til melassa úr spæni

Það er líklega öllum ljóst að í Noregi er til mikið af skógi og sögunar-verksmiðjur eru mjög víða. Úrgangurinn frá verksmiðjunum hefur hingað til verið nýttur til brennslu eða sem undirburður fyrir skepnur en þetta gæti nú verið að breytast. Norsku feðgarnir Arne og Hans Christian Grønn hafa nefnilega fundið upp aðferð sem gerir það hagkvæmt að fra...