Skylt efni

matvælaglæpir

Umfangsmiklar aðgerðir gegn matvælasvindli
Fréttir 12. ágúst 2020

Umfangsmiklar aðgerðir gegn matvælasvindli

Í nýafstöðnum aðgerðum Europol, Interpol og fleiri löggæslustofnana, OPSON 2020, gegn matvælasvindli í Evrópu og víðar um heim, voru meðal annars gerð upptæk 320 tonn af hættulegum mjólkurafurðum. Aðgerðirnar fóru fram 20. júní síðastliðinn og var stjórnað frá Danmörku.

Útþynnt ólífuolía, úldið kjöt og aukaefni í fiski
Fréttir 9. maí 2018

Útþynnt ólífuolía, úldið kjöt og aukaefni í fiski

Undanfarna mánuði hefur komið í ljós að þúsundir tonna af skemmdum matvælum og matvælum með röngum uppruna­­merkingum er að finna í verslunum í Evrópu og víðar um heim. Samstarfshópur Euro­pol og Interpol, sem kallast OPSON VI, vinnur að rannsókn matvælaglæpa.