Skylt efni

Matland

Matland er nýr vefmiðill og markaðstorg sem er helgað íslenskum matvælum
Líf og starf 17. maí 2022

Matland er nýr vefmiðill og markaðstorg sem er helgað íslenskum matvælum

Tjörvi Bjarnason er kunnur af störfum sínum í útgáfu- og kynningarmálum fyrir Bændasamtök Íslands. Hann opnaði á dögunum aðgang fólks að Matlandi, nýjum vef sem helgaður er að mestu leyti íslenskum matvælum; matvælaframleiðslu og matreiðslu.