Skylt efni

Matfugl

Grunur um salmonellu í kjúklingi
Fréttir 7. desember 2018

Grunur um salmonellu í kjúklingi

Matvælastofnun vekur athygli neytenda á grun um salmonellu í ferskum kjúklingi frá Matfugli. Dreifing hefur verið stöðvuð og varan innkölluð.