Skylt efni

matarvenjur

Heilastappa og kúrekakavíar
Á faglegum nótum 17. febrúar 2015

Heilastappa og kúrekakavíar

Stundum heyrist að íslenskur matur sem tengist þorra þekkist hvergi annars staðar í heiminum enda myndu engir aðrir leggja sér slíkt til munns. Þetta er ekki alls kostar rétt og þrátt fyrir að íslensk matarhefð sé sérstök þá er það ekki vegna hráefnisins heldur geymsluaðferðarinnar.

Súrt, kæst og stropað
Á faglegum nótum 30. janúar 2015

Súrt, kæst og stropað

Árleg þorrablót landans standa nú sem hæst og ungir sem aldnir gæða sér á sviðum og súrmat, hákarli og öðru góðgæti sem fylgir veisluhöldum.