Skylt efni

matarumbúðir

Samtal við garðyrkjubændur um umbúðalausnir
Fréttir 3. febrúar 2021

Samtal við garðyrkjubændur um umbúðalausnir

Á næstu árum mun þörfin fyrir umhverfisvænar umbúðir utan um matvæli aukast jafnt og þétt, með harðari takmörkunum á notkun á plasti. Nú þegar er þess farið að gæta að verulegu leyti hér á Íslandi og í öðrum svokölluðum þróuðum löndum. Ein af vænlegum lausnum gæti falist í þróun umbúða úr þara og sprotaverkefni hafa skotið upp kollinum sem veðja á ...