Skylt efni

Matarlandslagið

Matarlandslagið er veflægt og gagnvirkt Íslandskort frumframleiðenda matvæla
Líf og starf 20. ágúst 2021

Matarlandslagið er veflægt og gagnvirkt Íslandskort frumframleiðenda matvæla

Síðustu tvö til þrjú árin hefur Matís unnið að því að búa til veflægan gagnagrunn um frumframleiðendur matvæla á Íslandi, sem birtist sem gagnvirkt Íslandskort undir heitinu Matarlandslagið.

Kortlagning matarlandslagsins
Fréttir 14. febrúar 2018

Kortlagning matarlandslagsins

Matís vinnur nú að verkefni sem felst í kortlagningu á matarlandslagi Íslands á veflægu formi. Í því felst að unnin er heildarskrá yfir frumframleiðslu á Íslandi og mun kallast Matarlandslagið á íslensku en EatIceland á ensku.