Skylt efni

Markaðsstofur landshlutanna

Vonast til að áhugi landsmanna á ferðalögum innanlands aukist enn frekar
Fréttir 6. ágúst 2020

Vonast til að áhugi landsmanna á ferðalögum innanlands aukist enn frekar

„Með opnun þessa kerfis erum við að gera upplýsingar um ferðalög um landið aðgengilegri en nokku sinni fyrr. Þarna inni eru áfangastaðir sem margir hafa ekki heyrt af áður og vönduð myndbönd af svæðunum og afþreyingu,“