Skylt efni

manngerðir hellar

Merkar minjar um sögu manngerðra  hella sem brýnt er að varðveita
Fólk 8. ágúst 2016

Merkar minjar um sögu manngerðra hella sem brýnt er að varðveita

Sandsteinshellar á Ægissíðu við Hellu í Rangárþingi ytra eru merkar minjar um sögu manngerðra hella hér á landi. Notkun þeirra hefur aldrei verið skráð með skipulegum hætti né heldur hefur mikilvægi þeirra í menningu og landbúnaði aldrei verið rannsakað.