Skylt efni

Máltíð

Sögustund með Michelin-kokkinum Gunnari Karli
Fréttir 7. maí 2021

Sögustund með Michelin-kokkinum Gunnari Karli

Það er sannkölluð sögustund í tíunda þætti hlaðvarpsins Máltíðar. Gestur þáttarins er Gunnar Karl Gíslason sem er maðurinn að baki DILL, eina veitingastað landsins sem hlotið hefur eftirsótta stjörnu frá Michelin-veitingahúsahandbókinni.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f