Skylt efni

Málþing Garðyrkjuskólinn

Framtíð Garðyrkjuskólans og nemendur í sviðsljósinu
Líf og starf 11. mars 2022

Framtíð Garðyrkjuskólans og nemendur í sviðsljósinu

Opið málþing um stöðu garð­yrkjunáms á Íslandi verður haldið í Garðyrkjuskólanum á Reykjum 19. mars 2022 næstkomandi. Markmið þingsins er að þrýsta á stjórnvöld að taka ákvörðun um framtíð skólans og garðyrkjunáms í landinu. Framtíð sem er skólanum og nemendum í hag.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f