Skelfilegt ástand á mörgum malbikuðum vegum
Þeir sem hafa það að atvinnu að selja og gera við hjólbarða eru inni í miðju árlegu tímabili sem kallað er „holutímabilið“. Þetta tímabil kemur árlega nálægt tímanum um 15. febrúar og nær fram að 1. apríl.
Þeir sem hafa það að atvinnu að selja og gera við hjólbarða eru inni í miðju árlegu tímabili sem kallað er „holutímabilið“. Þetta tímabil kemur árlega nálægt tímanum um 15. febrúar og nær fram að 1. apríl.
Aukin áhersla sem nú er lögð á uppbyggingu vegakerfisins er sannarlega þakkarverð, ekki síst eftir trassaskap í fjölda ára við að byggja upp og viðhalda þessu mikilvæga innviðakerfi landsins. Það er því dapurlegt að ár eftir ár skuli vera fréttir af því að slitlag á löngum vegaköflum sé eitt vaðandi olíusull vegna meðvitaðrar ákvörðunar um ónothæfa...