Skylt efni

Mahindra

Mahindra – metsölutraktor frá Indlandi
Fræðsluhornið 25. nóvember 2016

Mahindra – metsölutraktor frá Indlandi

Gamli traktorinn að þessu sinni er ekki eins gamall og oft áður. Um er að ræða indverska dráttarvél sem sett var á markað á áttunda áratug síðustu aldar. Í dag eru Mahindra-dráttarvélar mest seldu traktorar í heimi.