Skylt efni

lýsing í fjósum

Eru nautgripirnir vel upplýstir?
Fræðsluhornið 29. janúar 2020

Eru nautgripirnir vel upplýstir?

Undanfarin ár hefur nýjum eða verulega breyttum fjósum fjölgað verulega á Íslandi samhliða örri útbreiðslu á mjaltaþjónum. Á sama tíma hefur allur aðbúnaður nautgripa á kúabúum landsins breyst mikið og er Ísland í dag á margan hátt leiðandi land þegar kemur að góðum aðbúnaði nautgripa.