Skylt efni

lýðræði

Lýðræði til hvers?
Skoðun 24. september 2021

Lýðræði til hvers?

Íslendingar kjósa sér að jafnaði á fjögurra ára fresti þá fulltrúa sem þeir treysta til að tala sínu máli á Alþingi Íslendinga. Það skiptir því væntanlega töluverðu máli að fólk vandi sig við valið ef það vill ekki sitja uppi með ergelsi í fjögur ár yfir að hafa veðjað á rangan hest.

Öfgar og ofstæki
Skoðun 10. september 2021

Öfgar og ofstæki

Hinn 25. september ganga Íslendingar að kjörborðinu og kjósa fulltrúa sína til setu á Alþingi. Þetta er hluti af því lýðræðiskerfi sem við höfum komið okkur upp. Miðað við framgang og vald sem samfélagsumræðan hefur verið að taka sér mætti ætla að slíkar kosningar séu tímaskekkja og hreinn óþarfi.