Skylt efni

lundi

Staða lundastofnsins fer batnandi
Fréttir 13. júlí 2015

Staða lundastofnsins fer batnandi

Erpur Snær Hansen, líffræðingur hjá Náttúrustofu Suðurlands, hefur haldið utan um tölur um afkomu lunda og fleiri sjófuglategunda við landið. Hann segir að í heild sé afkoma lundans hér við land undir meðallagi þótt staðan fari batnandi og geti verið mjög góð á einstökum svæðum á Vestfjörðum og norðanlands.