Skylt efni

Loftsteinar

Rýtingur úr loftsteinsmálmi
Fréttir 6. janúar 2022

Rýtingur úr loftsteinsmálmi

Fyrir allmörgum árum, nánast heilli öld, fannst gröf Tutankhamens konungs (Tuts) sem var uppi í kringum 1340 f. Krist. Gröfin var mörgum fræðingnum áhugaefni og við frekari rannsókn þremur árum síðar, eða árið 1925, fundust meðal annars tveir rýtingar á vel varðveittu líkinu.