Skylt efni

Loðdýrabændur Búgreinaþing

Markaðsmálin efst á baugi
Fréttir 18. mars 2022

Markaðsmálin efst á baugi

Deild loðdýrabænda hélt búgreina­þing 26. febrúar á Hótel Selfossi. Að sögn Einars E. Einars­sonar, bónda að Syðra-Skörðugili og formanns Sambands íslenskra loðdýrabænda, fór þingið vel fram og ýmis hagsmunamál loðdýrabænda rædd.