Skylt efni

lóðaframboð

Húsaskjól óskast
Skoðun 10. mars 2022

Húsaskjól óskast

Vopnaskak í útlöndum er ekki bara áhyggjuefni fyrir viðkomandi þjóðir því fólk sem flýr slíkar hörmungar leitar skjóls þvert á öll landamæri. Því mun stríðið í Úkraínu líka hafa bein áhrif á íslenskan veruleika og þar með á húsnæðismarkaðinn hér á landi.