Skylt efni

ljósabúnaður

Lög um ljósabúnað ökutækja á Íslandi eru þverbrotin
Fréttir 4. nóvember 2015

Lög um ljósabúnað ökutækja á Íslandi eru þverbrotin

Samkvæmt lögum nr. 50 frá 30. mars 1987 er skylt að vera með ökuljós kveikt á ökutækjum í akstri, bæði að nóttu sem degi. Þessi lög eru nú þverbrotin á hverjum einasta degi með tilheyrandi slysahættu.