Skylt efni

lífdísill

Lífdísilverksmiðja myndi skila 15 prósenta hagnaði
Fréttir 30. mars 2017

Lífdísilverksmiðja myndi skila 15 prósenta hagnaði

Þann 7. mars síðastliðinn skilaði dr. Vífill Karlsson, hjá Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV), viðskiptaáætlun til Samgöngustofu um hugmynd að íslenskri lífdísilverksmiðju sem framleitt gæti 5.000 tonn af eldsneyti fyrir fiskiskipaflotann á Íslandi. Niðurstöður sýna að verksmiðjan myndi skila 15 prósenta hagnaði miðað við gefnar forsendur.