Skylt efni

Liðléttingar

Weidemann með þrautreynda þýska liðléttinga
Fræðsluhornið 18. janúar 2016

Weidemann með þrautreynda þýska liðléttinga

Weidemann vélaverksmiðjan í Diemelsee-Flechtdorf í sunnan­verðu Þýkalandi á rætur að rekja til tveggja bræðra á bóndabæ sem höfðu mikinn áhuga á tækni. Til viðbótar við búskapinn settu þeir á fót hlutafélag árið 1960 sem nefnt var Maschinenfabrik Weidemann KG en síðar Weidemann GmbH.