Skylt efni

Libramont

Libramont 2015
Fréttir 31. ágúst 2015

Libramont 2015

Landbúnaðarsýningin Libramont 2015, sem haldin er árlega fjóra daga seinnipartinn í júlí í Libramont-Chevgny í Suður-Belgíu, var afar vel sótt í ár. Alls voru gestir sýningarinnar um 220 þúsund talsins og þar af m.a. hópur ungra íslenskra bænda, en dvöl á sýningunni var hluti af ferðalagi þeirra um Evrópu.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f