Skylt efni

Leikhús

Obbosí – eldgos
Menning 9. febrúar 2023

Obbosí – eldgos

Halaleikhópurinn er leikhópur fatlaðra og ófatlaðra sem hafa leikið og stýrt leikfélaginu jöfnum höndum í nú þrjátíu ár.

Svipir sviðsins
Líf&Starf 1. febrúar 2022

Svipir sviðsins

Tilhugsunin um reimleika hefur gjarnan loðað við gömul leikhús enda vart hægt að finna meira viðeigandi stað þar sem alls kyns verur vakna til lífsins.

Leikfélag Keflavíkur sýnir Fyrsta kossinn
Líf&Starf 11. október 2021

Leikfélag Keflavíkur sýnir Fyrsta kossinn

Eitt öflugasta áhugaleikfélag Íslands fagnar nú 60 ára afmæli um þessar mundir og telur af því tilefni í hundruðustu sýningu sína til þessa. Leikverkið „Fyrsti kossinn“, sem nú er á leið á fjalirnar, er frumsaminn söngleikur sem hefur meðal annars að geyma ýmsar perlur eftir þá Rúnar Júlíusson, Gunnar Þórðarson og Bubba Morthens.

Leikfélag Kópavogs – Rúi og Stúi
Líf&Starf 7. október 2021

Leikfélag Kópavogs – Rúi og Stúi

Leikfélag Kópavogs, sem hefur aðsetur að Funalind 2, hefur nú sextugasta og fjórða leikár sitt, en leikfélagið var formlega stofnað í ársbyrjun árið 1957.