Skylt efni

Leikfélag Selfoss

Beint í æð með Leikfélagi Selfoss
Líf og starf 28. október 2021

Beint í æð með Leikfélagi Selfoss

Leikfélag Selfoss hefur undanfarnar vikur hefur staðið fyrir uppsetningu og æfingum á gamanleikritinu Beint í æð eftir Ray Cooney í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar heitins. Verkið er hvorki meira né minna en bráðfyndið og drephlægilegt, eða „Bráðdrepandi og hlægilega fyndið“ eins og leikstjórinn, Gunnar Björn Guðmundsson, mismælti sig svo skemmtileg...