Skylt efni

Leigukvóti veiðar

Leigukvóti fyrir milljarða
Fréttaskýring 30. maí 2022

Leigukvóti fyrir milljarða

Leiguviðskipti með þorskkvóta námu rúmlega sex milljörðum króna á árinu 2021. Alls var verslað með rúm 23 þúsund tonn eða sem svarar 13% af úthlutuðum heildarkvóta til aflamarks- og krókaaflamarksskipa á síðasta fiskveiðiári. Leiguverð hefur rokið upp undanfarna mánuði vegna hærra afurðaverðs, minna framboðs á leigukvóta og aukinnar eftirspurnar.