Skylt efni

Leif Blomqist

Bláberjatoppur er framtíðin í berjarækt
Fræðsluhornið 7. apríl 2017

Bláberjatoppur er framtíðin í berjarækt

Áhugi á ávaxta- og berjarækt hefur aukist talsvert undanfarin ár og úrval ávaxtatrjáa og berjarunna sem hægt er að rækta á Íslandi eykst með hverju ári.