Skylt efni

laxveiðiár

Planta hálfri milljón trjáa næstu fimm árin
Líf og starf 14. október 2022

Planta hálfri milljón trjáa næstu fimm árin

Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri The Six Rivers Project á Íslandi, hefur í nógu að snúast allan ársins hring við að vinna að markmiðum félagsins við verndun á villtum stofnum Atlantshafslaxins.

Þankar um nýtingu laxveiðiáa
Lesendarýni 20. ágúst 2021

Þankar um nýtingu laxveiðiáa

Laxveiði er veruleg tekjulind hérlendis og sýnt hefur verið fram á að tekjur tengdar laxveiði skila þjóðarbúinu milljörðum árlega. Tekjur veiðirétttareigenda taka gjarnan mið af fjölda veiddra laxa á síðustu árum (10 ára meðaltal?) og algengt er að leigutakar greiði 60–100 þúsund kr. fyrir hvern lax sem ætla má að veiðist (fer að hluta eftir gæðum ...

Náttúru og hlunnindum fórnað fyrir norska stóriðju?
Lesendarýni 30. mars 2021

Náttúru og hlunnindum fórnað fyrir norska stóriðju?

Saga laxveiða á stöng á Íslandi er löng og merkileg. Erlendir veiðimenn hófu að koma hingað til lands til að stunda laxveiðar á seinni hluta 19. aldar og eftir það var ekki aftur snúið. Óspillt náttúra, fallegar ár og villti laxinn sem kemur til baka á sínar heimaslóðir á hverju ári var það sem heillaði erlenda sem innlenda veiðimenn og gerir enn í...