Skylt efni

Laxabakki

Málþing um verndun og endurbyggingu Laxabakka við Sog
Fréttir 7. mars 2019

Málþing um verndun og endurbyggingu Laxabakka við Sog

Laugardaginn 9. mars, kl. 13:00 verður haldið málþing í sýngarskála Íslenska bæjarins að Austur- Meðalholtum í Flóahreppi undir yfirskirftinni: Laxabakki við Sog; verndun, endurbygging, nýting og framtíðarsýn.