Skylt efni

Langá á Mýrum

Heimaáin Langá á Mýrum
Í deiglunni 9. október 2017

Heimaáin Langá á Mýrum

„Þótt maður hlakki aldrei til þess að sumarið taki enda þá er alltaf tilhlökkun til haustveiðinnar í heimaánni, Langá á Mýrum,“ sagði Ingvi Örn Ingvason, en hann var í ánni fyrir skömmu, en þetta er veiðiá sem fjölskyldan þekkir vel.