Skylt efni

Landssamtök skógarbænda

Skógarauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin
Fræðsluhornið 13. maí 2019

Skógarauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin

Undanfarnar vikur hafa aðildar­félög Landssamtaka skógar­bænda (LSE) haldið aðalfundi sína. Skóg­arauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin, en skemmtileg, næstu misserin sem áður.