Skylt efni

Landslið Íslands í hestaíþróttum

Landslið Íslands í hestaíþróttum valið sem keppir á HM
Hross og hestamennska 20. mars 2019

Landslið Íslands í hestaíþróttum valið sem keppir á HM

Landssamband hestamannafélaga (LH) kynnti á blaðamannafundi í Bláa Lóninu undir lok febrúar landsliðshóp LH í hestaíþróttum. Þetta er fyrsta skrefið í breyttum áherslum LH í afreksmálum.