Skylt efni

Landsbankinn

Öld frá því að Landsbankinn var opnaður á Selfossi
Á faglegum nótum 15. október 2018

Öld frá því að Landsbankinn var opnaður á Selfossi

Öld er liðin frá því að Lands­bankinn opnaði útibú í Tryggvaskála við Ölfusárbrú en þetta var fyrsta bankaútibúið sem var stofnað utan kaupstaða og kauptúna. Allar götur síðan hafa tengsl útibúsins við bændur og landbúnað verið afar sterk.